Dagskrár félagsmiðstöðva - haustið 2017
Dagskrár fyrir félagsmiðstöðvarnar eru nú komnar út. Finna má prentvænar útgáfur með því að smella á flipan "dagskrár félagsmiðstöðva"...
Ferð um norðurland 6-9 júní - Dagskrá
Ferð FEBK um Norðurland 6 til 9 júní 2017 6. júní. Farið frá Gulsmára 9 kl. 9.00 og ekið til Hótels Kjarnalunds, sem er rétt innan við...
Skráning í sumarferðir gegnur vel
Mikil ásókn hefur verið eftir skráningu í þær sumarferðir sem félagið býður sumarið 2017 og er nú þegar orðið uppsellt í ferð um...
Aðalfundi lokið - Stjórn FEBK 2017
FEBK Félag eldri borgara í Kópavogi Stjórn félagsins kosin á Aðalfundi 4. mars 2017 Aðalstjórn: Baldur Þór Baldvinsson Lækjasmára 6, 201...
Aðalfundur FEBK 4 mars 2017
Félag eldri borgara í Kópavogi heldur aðalfund sinn í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13. 4. mars Kl. 14:00 Dagskrá: 1....
Ferð um norðurland 6-9 júní
Félag eldri borgara í Kópavogi gengst fyrir fjögurra daga ferð um Norðurland daganna 6. – 9. Júní n.k. Nánari upplýsingar á...
Dagsferðir sumarið 2017
Dagsferðir Sumarið 2017 23. maí Þorpin á Suðurströndinni 20. júní Ferð um Borgarfjörð 18. júlí Ferð í Kerlingarfjöll 16. ágúst...
Þorrablót 2017
Þorrablót félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi og FEBK verður haldið í félagsmiðstöðinni Gullsmára, Gullsmára 13, 4. febrúar...
Vordagskrár félagsmiðstöðva
Á sama tíma og við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs er það ánægja að tilkynna að dagskrár félagsmiðstöðvana fyrir vorið 2017 eru nú...
Haustfagnaður FEBK og FEBAN
FEBK og FEBAN Haustfagnaðurí GullsmáraLaugardaginn 12. nóv.2016 Fordrykkur í forsal Gullsmára kl. 18.30 Skemmtiatriði - DansHátíðarlok...