top of page

Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar

  • FEBK
  • Jun 8, 2023
  • 1 min read

Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar í Safnaðarheimili Kópavogskirkju 11. júní 2023 kl. 13:00.

Hvers virði er saga okkar og náttúra?

Dagskrá:

  • Ávarp. Þórður Guðmundsson formaður Sögufélags Kópavogs.

  • Margrét Tryggvadóttir. Aðdragandi og ákvarðanatekt.

  • Hrafn Sveinbjarnarson. Hvað gerir Héraðsskjalasafnið í Kópavogi?

  • Sigurður Sveinn Snorrason. Að sökkva einu af flaggskipum sínum.

  • Gauti Torfason. Af hverju eigum við Kópavogsbúar að vernda söguna?

  • Frímann Helgason. "Dúllluverkefnin"

  • Umræður/fyrirspurnir.

  • Ályktun fundarins borin upp





 
 
 

Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page