Ferð FEBK um Snæfellsnes 14.-15. júní 2021
Snæfellsnes 14. – 15. júní 2021 Lagt verður af stað frá Gullsmára kl. 10:00 mánudaginn 14. júníog ekið í Borgarnes og stoppað þar. Þá er...
Ertu búinn að skrá þig á starfslokanámskeiðið sértu á þeim stað í lífinu?
Þeir sem eru að huga að starfslokum (65-70 ára?) geta sótt um setu á námskeiði um starfslok sem verður haldið dagana 8.-10. júní n.k. í...
Ókeypis starfslokanámskeið fyrir félaga í FEBK í boði LEB 8. - 10. júní, fyrir hádegi alla dagana.
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að undirbúa starfslok eða nýhættir í almennri vinnu.
Refillinn frá Bayeux. Reynir Tómas Geirsson læknir segir frá og sýnir myndir af reflinum.
Þann 5. júní n.k. förum við kl. 14 frá Gullsmáranum að Landnámssetrinu í Borgarnesi kl. 16 og hlustum á Reyni Tómas Geirsson segja frá...
EKKI farið í Guðmundarlund 3. júní
Áformaðri ferð í Guðmundarlund verður frestað fram á sumarið þar til við getum öll átt eðlileg samskipti án nándartakmarkana. Eins...