Á Njáluslóðum
Þann 12. júlí var farin dagsferð um Njáluslóðir. Leiðsögumaður var Guðni Ágústsson. Byrjaði Guðni á því að kynna okkur nýja bæinn á...
Góð ferð um Gullna söguhringinn
28. júní stóð ferðanefnd fyrir ferð um Dalabyggð, svokallaðan Gullna söguhringinn. Fyrsti viðkomustaður var Erpsstaðir þar sem hægt var...
Skemmtileg ferð í Guðmundarlund
20. júní, fóru eldri borgarar í Kópavogi í Guðmundarlund. Þar var samverustund milli kl. 14 og 16 í samstarfsverkefni FEBK,...
Skrifstofa félagsins er lokuð í júlí vegna sumarleyfa.
Þeir sem eiga eftir að greiða fyrir ferðalög í júlí eru beiðnir um að leggja inn á reikning félagsins númer 0536-26-685 kt. 431189-2759....
Söguganga um Kópavogsdal tókst vel
Sögufélag Kópavogs og Félag eldri borgara í Kópavogi efndu til sögugöngu um Kópavogsdalinn fimmtudaginn 15. júní s.l. Gengið var frá...
Söguganga um Kópavogsdal
Sögufélag Kópavogs og Félag eldri borgara í Kópavogi efna til sögugöngu um Kópavogsdalinn fimmtudaginn 15. júní n.k . Gengið verður frá...
Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar
Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar í Safnaðarheimili Kópavogskirkju 11. júní 2023 kl. 13:00. Hvers virði er saga okkar og náttúra?...
Vel heppnuð ferð um Reykjanes
Skemmtileg og fróðleg ferð um Reykjanesið 25. maí. Allir svo ánægðir með ferðina - veðrið var gott og Hjálmar Waag farastjóri var frábær
Vorhátíð í félagsmiðstöðvum
Bjarni Hall (Baddi) kemur með gítarinn og Hörður G. Ólafsson tekur nokkur lög. Boðaþing: 25. maí kl. 13:30-15:30 Gjábakki: 30. maí kl....
Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál
Á Landsfundi LEB 2023 sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl voru samþykktar ályktanir um kjaramál og húsnæðismál. Eldra fólk getur ekki...