UPPSELT er á Haustfagnaðr FEBK með FEBAN
Tvö undanfarin ár höfum við átt von á félögum úr Félagi eldri borgara á Akranesi - FEBAN- í heimsókn til okkar. Covid kom í veg fyrir þær...
Vínartónleikar Sinfóníunnar 7. janúar kl. 16
Við vonumst til að Covid hindri okkur ekki í að fara á Vínartónleikana eins og gerðist í fyrra. Við höfum pantan allmarga miða í sal...
BINGÓ og FÉLAGSVIST í BOÐANUM
Hér er listi sem sýnir hvaða daga er spilað Bingó og á hvaða dögum Félgsvistin er.
Starfið í félagsmiðstöðvunum verður kynnt næstu daga
Á kynningarfundunum liggja frammi yfirlit um það starf sem fyrirhugað er á önninni, nokkurs konar stundaskrá. Þótt margt sé líkt milli...
Félagsvistin í GULLSMÁRANUM hefst mánudaginn 29. ágúst 2022
Það er farið að hausta og fyrsta skrefið í félagsstarfinu er fram undan. Við byrjum Félgasvistina í Gullsmáranum aftur mánudaginn 29....
Ferðir sumarsins gengu vel.
FEEBK stóð fyrir fjórum dagsferðum í sumar. Fyrst fórum við í Hvalfjörðinn og á Akranes 18. maí s.l. þar sem Steini Þorvaldsson stýrði...
Færeyjaferð FEBK 16. – 19. september 2022
Enn eru laus þrjú tveggja manna herbergi til ferð FEBK til Færeyja fyrir eldri borgara 16. - 19. september n.k. Fararstjóri verður...
Næsta ferð FEBK: "GULLNI HRINGURINN" 6. júlí 2022
Þetta er auðvitað ferð um Þingvelli, Gullfoss og Geysi og samkvæmt því sem okkur sýndist þá eiga fá skemmtiferðaskip að vera í...
Ferðin í Guðmundarlund tókst vel.
Kannski voru rúmlega 200 eldri borgarar Kópavogi samkomnir í Guðmundarlundi 15. júní 2022. Ferð okkar í Guðmundarlund er árlegur...