Search
Starfið í félagsmiðstöðvunum verður kynnt næstu daga
- FEBK
- Sep 11, 2022
- 1 min read
Á kynningarfundunum liggja frammi yfirlit um það starf sem fyrirhugað er á önninni, nokkurs konar stundaskrá. Þótt margt sé líkt milli ára verða alltaf einhverjar breytingar á viðfangsefnum og tímasetningum. Skráningablöð í frístundastarfið eru að koma fram í anddyrin og fólk að byrja að skrá sig í eitt eða annað.

Comments