Vel heppnuð ferð um Reykjanes
Skemmtileg og fróðleg ferð um Reykjanesið 25. maí. Allir svo ánægðir með ferðina - veðrið var gott og Hjálmar Waag farastjóri var frábær
Vorhátíð í félagsmiðstöðvum
Bjarni Hall (Baddi) kemur með gítarinn og Hörður G. Ólafsson tekur nokkur lög. Boðaþing: 25. maí kl. 13:30-15:30 Gjábakki: 30. maí kl....
Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál
Á Landsfundi LEB 2023 sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl voru samþykktar ályktanir um kjaramál og húsnæðismál. Eldra fólk getur ekki...
Vorsýning á handverki í Félagsmiðstöðvunum.
Um helgina verður opið í Félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi þar sem fólk sýnir handverk sem unnið var í vetur. Það er misjafnt...
GÖTUGANGA
Þann 11. maí n.k. verður haldin fyrsta keppni í götugöngu sem farið hefur fram á Íslandi. Leiðin sem verður gengin er 3.4km sem byrjar...