Bókarkynning í Gullsmáranum 2. nóvember kl. 20
Leshópur Gullsmára er nú aðra bókarkynningu sína í vetur. Magnús Pétursson kynnir bók sína Lífshlaup athafnamanns sem fjallar um föður...
Grái herinn er með útifund á Austurvelli föstudaginn 29. október kl 14.
Grái herinn boðar til útifundar í tilefni af því að aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun f.h. íslenska...
Haustfagnaður Gullsmárans
Féllagsmiðstövarnar bjóða upp samverustund með skemmtun þessa dagana. Guyllsmárinn er þann 20. október.
Viðbótarmiðar á Vínartónleikar í Hörpu 6. janúar 2022
Vínartónleikar 6. janúar 2022 Við fengum 80 miða á tónleikana og síðan 30 til viðbótar og fólk skráði sig fyrir þeim í hvelli. Því...
UPPSELT "Ég ætla heim, já austur í Flóa" UPPSELT
Þetta söng Savanna tríóið á SG plötu 1967. Við ætlum líka í Flóann.
Meira líf og fjör í félagsstarfinu
Leshópurinn í Gullsmára var með bókakynningu þriðjudagskvöldið 5. október sem rúmlega 40 manns heimsótti. Hann las upp úr bók...
Líf og fjör í félagslífinu
Á fimmtudagskvöldið hélt Úrval Útsýn okkur skemmtikvöld með fræðslu Heiðars Jónssonar og söng Garðars Guðmundssonar undir styrkri stjórn...