top of page
Search

Bókarkynning í Gullsmáranum 2. nóvember kl. 20

  • FEBK
  • Oct 29, 2021
  • 1 min read

Leshópur Gullsmára er nú aðra bókarkynningu sína í vetur.


Magnús Pétursson kynnir bók sína Lífshlaup athafnamanns sem fjallar um föður hans Pétur Pétursson alþingismanns frá Mýrdal. Pétur Pétursson sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn og kom líka víða við sögu í athafnalífinu. Hann starfaði fyrst í Landssmiðjunni, tók þátt í viðræðum um viðskipti Íslendinga við stjórnvöld ríkja í Austur-Evrópu, var forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins, framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar, Álafoss og Norðurstjörnunnar. Pétur var mjög liðtækur við að endurskipuleggja atvinnurekstur sem gekk illa og gárungar fóru þá að kalla hann „afréttara fyrirtækja“!


 
 
 

Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page