Skemmtikvöld í Gullsmáranum
Skemmtinefnd FEBK minnir á skemmtun í Gullsmáranum á fimmtudagskvöldið þann 30. september þar sem félagar frá Úrval Úsýn koma og stytta...
Haustlitaferð í Þórmörk 28. sept. 2021 aflýst
Vegna veðurs að hluta en enn frekar vegna færðar verðum við að fella niður áætlaða haustlitaferð í Þórsmörk. Árnar hafa grafið sig niður...
Íþróttavika í Kópavogi 23. – 30. september
Kópavogsbær tekur þátt í "Íþróttavikunni" sem er hluti Íþróttaviku Evrópu Hún er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30...
Haustlitaferð í Þórsmörk 2021
Það er oft reynt að kynna ferðir FEBK á aðalfundum. Haustlitaferðina í Þórsmörk var að vísu búið að auglýsa í félagsmiðstöðvunum tveim...
Loksins héldum við aðlafundinn okkar 2021.
Við héldum aðalfund FEBK 2021 laugardaginn 18. september. Aðalfundinn á skv. lögum félagsins að halda í mars ár hvert en Covid og...
Við andlát maka
Nýverið gaf Landssamband eldri borgara (LEB) í samvinnu við Félagsmálaráðuneytið út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður...
Sjónvarpsþáttur á Hringbraut um kjör aldraðra
Sjónvarpsþáttur um "Kjör aldraðra" verður sýndur á HRINGBRAUT, á morgun, sunnudagskvöldið 12. september kl. 20:30. Þátturinn verður...