top of page

Sjónvarpsþáttur á Hringbraut um kjör aldraðra

Sjónvarpsþáttur um "Kjör aldraðra" verður sýndur á HRINGBRAUT, á morgun, sunnudagskvöldið 12. september kl. 20:30.

Þátturinn verður frumsýndur annaðkvöld, en verður svo endursýndur nokkrum sinnum næstu daga og vikur.

Í þættinum er dregin upp raunsönn mynd af kjörum aldraðra á Íslandi í dag. Eins og þið þekkið þá býr stór hópur þeirra við mjög kröpp kjör og erfiðar aðstæður, ekki síst vegna mikilla skerðinga í almennatryggingakerfinu.

Sigmundur Ernir Rúnarsson stjórnar þættinum, en viðmælendur hans eru Helgi Pét­urs­son, formað­ur Lands­sam­bands eldri borg­ara, Ingi­björg Sverr­is­dótt­ir formað­ur Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík auk Ragn­ars Þórs Ing­ólfs­son­ar, for­manns VR og Stef­áns Ólafs­son­ar pró­fess­ors í fé­lags­fræði.

Þetta er áhugavert efni sem varðar kjör okkar og afkomu. Slóð á þáttinn er hér: https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/stakir-thaettir/kjor-aldradra/

コメント


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page