top of page
Search

Haustlitaferð í Þórmörk 28. sept. 2021 aflýst

  • FEBK
  • Sep 27, 2021
  • 1 min read

Updated: Apr 6, 2022

Vegna veðurs að hluta en enn frekar vegna færðar verðum við að fella niður áætlaða haustlitaferð í Þórsmörk. Árnar hafa grafið sig niður og eru frekar leiðinlegar yfirferðar og við förum ekki í neina tvísýnu með okkar fólk. Ekki var talið ráðlegt að fresta ferðinni um nokkra daga því veðurspár eu ekki til að hrópa húrra fyrir. Við endurgreiðum því fargjaldið á næstu dögum.


 
 
 

Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page