Search
Líf og fjör í félagslífinu
- FEBK
- Oct 4, 2021
- 1 min read
Á fimmtudagskvöldið hélt Úrval Útsýn okkur skemmtikvöld með fræðslu Heiðars Jónssonar og söng Garðars Guðmundssonar undir styrkri stjórn Magnúsar Magnússonar sem líka stjórnar Diskótekinu Dísu.
Það var dansað á parketinu í Gullsmáranum þetta kvöld.

Svo kom föstudagurinn með Gleðigjafana og Dóru og það var aldeilis sungið í Gullsmáranum þarna eftir hádegi og aftur voru þar rúmlega 80 manns.


Og ekki var það allt búið því það var OPIÐ HÚS í Gjábakkanum á laugardeginum með 55 viðstadda og mjög skemmtilegt skemmtiprógram með upplestri og söng.


Comments