top of page

Meira líf og fjör í félagsstarfinu

Leshópurinn í Gullsmára var með bókakynningu þriðjudagskvöldið 5. október sem rúmlega 40 manns heimsótti. Hann las upp úr bók dótturdóttur sinnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur krossfitkonu. Katrín kom og ræddi líka aðeins við okkur.



Á miðvikudaginn byrjaði svo aftur félagsvist strax eftir hádegið í Gjábakkanum. Þar verður spilað annan hvern miðvikudag kl 13 og hinn miðvikudaginn verður BINBÓ. Það er hún sigurlaug sem hefu veg og vanda af félagsvistinni í Gjábakkanum bæði á miðvikudögum og á fóstudagskvöldunum kl. 20.



Svo byrjuðu Gleðigjafarnir og Dóra aftur upp í Boða að spila og syngja á miðvikudaginn. Þar mættu um 70 manns og fólk naut þess að taka lagið og dusta rykið af söngbókunum.

Dóra leiðir sönginn og Siggi og Gulli spila á nikkurnar.


Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi
bottom of page