FERÐ TIL GRÆNLANDS MEÐ FERÐASKRIFSTOFU ELDRI BORGARA
Flogið verður með Icelandair í beinu flugi, að þessu sinni frá Keflavíkurflugvelli til Narsarsuaq eða “stóru sléttunnar” sem áður var ein...
Ferðaplan FEBK sumarið 2023
Verð ferðanna koma á næstu dögum. Lýsing Grænlandsferðar "Ferðaskrifstofu eldri borgara" birtist hér á morgun, mánudaginn 13. febrúar.
Þorrablótið verður í GULLSMÁRANUM á laugardagskvöldið
Við BLÓTUM Þorra en BÖLVUM ekki á laugardaginn! Þorrablót FEBK og Félagsmiðsstöðvanna verður í GULLSMÁRANUM á laugardagskvöldið 21....
Betur má ef duga skal! Það vantar fleiri á Þorrablótið.
Þessi hrútur kann að hafa átt sinn þátt í tilurð nokkurra þeirra dilka sem nýttir eru til matar á Þorrablótinu okkar. NAMM NAMM,...
Þorrablót FEBK og Félagsmiðstöðva eldri borgara verður haldið laugardaginn 21. janúar 2023.
Fríar rútuferðir verða frá Boða og Gjábakka. Eins er frítt að komast til baka í Félgsmiðstöðvarnar og eru brottfarirnar tvær. Sumir vilja...
"AMOR og ASNINN" - lög Sigfúsar Halldórssonar í Salnum 6. janúar 2023 kl. 20:00.
Ókeypis tónleikar, "Amor & Asninn", verða í Salnum n.k. föstudagskvöld 6. janúar kl 20:00. Örn Árnason og Jónas Þórir flytja þar eldri...
Jólabingóið í Boðanum tókst vel.
Kannski ekki húsfyllir en mjög margir mættu á Jólabingóið í Boðanum. Þóra stjórnaði að venju og fórst vel úr hendi en hótaði afsögn þegar...