top of page
Search

Þorrablótið verður í GULLSMÁRANUM á laugardagskvöldið

  • FEBK
  • Jan 16, 2023
  • 1 min read

Við BLÓTUM Þorra en BÖLVUM ekki á laugardaginn!

Þorrablót FEBK og Félagsmiðsstöðvanna verður í GULLSMÁRANUM á laugardagskvöldið 21. janúar 2023 og byrjar kl 19:00 með fordrykk. Miðsalan er verður einkum á morgun þriðjudaginn 17. en einnig á miðvikudaginn í félagsmiðstöðvunum. Þeir sem hafa skráð sig eru beðnir að koma í þá félagsmiðstöð þar sem þeir skráðu sig á listana og borga. Vilji einhver bætast í hópinn er best að koma í GULLSMÁRANN og kaupa miðann/miðana þar á 8.500 kr. stykkið.

Að loknu borðhaldi drífum við okkur svo út á gólfið og DÖNSUM.

 
 
 

Comentarios


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page