Search
Þorrablót FEBK og Félagsmiðstöðva eldri borgara verður haldið laugardaginn 21. janúar 2023.
- FEBK
- Jan 10, 2023
- 1 min read
Fríar rútuferðir verða frá Boða og Gjábakka. Eins er frítt að komast til baka í Félgsmiðstöðvarnar og eru brottfarirnar tvær. Sumir vilja komast heim fljótlega að mat loknum meðan aðrir vilja njóta kvöldsins til enda og kannski bregða sér í dansinn.
Fyrri heimferðin er kl 21;30 en hin seinni að þorrablótinu loknu.

Comentários