Vorsýning á handverki í Félagsmiðstöðvunum.
Um helgina verður opið í Félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi þar sem fólk sýnir handverk sem unnið var í vetur. Það er misjafnt...
GÖTUGANGA
Þann 11. maí n.k. verður haldin fyrsta keppni í götugöngu sem farið hefur fram á Íslandi. Leiðin sem verður gengin er 3.4km sem byrjar...
OPIÐ HÚS í BOÐANUM
"Hvar er þessi BOÐI?" erum við stundum spurð. Uppundir Elliðavatni, í Boðaþingi samtengdur hjúkrunarheimili Harfnistu. Við hringtorgið...
Leshópurinn í Gullsmára 4. apríl kl. 20:00
Ármann Jakobsson prófessor og rithöfundur fjallar um verk sín en hann hefur samið skáldsögur, barnabækur og fræðibækur. Kannski munið þið...
Nýr formaður FEBK
Á aðalfundi FEBK 21. mars 2023 lét Ragnar Jónasson af formennsku og Margrét Halldórsdóttir tók við sem nýr formaður. Hún er...
Viðbótarsæti til Krakow 3. - 7. október 2023
Öll sæti í ferð okkar til Krakow seldust upp og greinileg eftirspurn er eftir að komast í ferðina svo málið var athugað betur....
Ný Afsláttarbók LEB fyrir 2023
Nú er búið að prenta Afsláttarbók LEB 2023. LEB stendur fyrir Landssamband eldri borgara. Tilgreinda afslætti fá þeir sem geta framvísað...