top of page
Search

Ný Afsláttarbók LEB fyrir 2023

  • FEBK
  • Mar 20, 2023
  • 1 min read

Nú er búið að prenta Afsláttarbók LEB 2023. LEB stendur fyrir Landssamband eldri borgara. Tilgreinda afslætti fá þeir sem geta framvísað gildu árskorti einhvers félags eldri borgara.

Aðalfundur FEBK verður þriðjudaginn 21. mars kl. 16:00 í félagsheimilinu Gullsmára. Þá verður árgjaldið ákveðið og svo hefst innheimta þess og ný félagsskírteini með breyttum lit berast ykkur svo innan langs tíma frá greiðslu árgjaldsins.

Það er félagið í Reykjavík sem annaðist útgáfuna eins og venjulega og við sækjum Afsláttarbókina fljótlega til þeirra. En Afsláttarbókin er líka á rafrænu formi. Ef þið afritið slóðina hér fyrir neðan og hlaðið niður í tölvurnar ykkar getið þið kynnt ykkur afslættina:

 
 
 

Comentários


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page