

VIRKNI OG VELLÍÐAN - KYNNING VIKUNA 9. - 13. maí 2022
Virkni og Vellíðan miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Núna eru 140 þátttakendur skráðir í verkefnið. Í haust er...


Bingó, félagsvist, bókmenntakynning
* Bingó í Gullsmáranum í dag, föstudaginn 1. apríl kl 13, það síðasta þar fyrir páska. * Félagsvist í kvöld, föstudaginn 1. apríl kl. 20,...


Gleðigjafadagur í Boðanum
Það verður söngstund í Boðanum miðvikudaginn 30. mars kl. 13:30. Dóra og Gleðigjafarnir leiða sönginn.


TRALALLALALLA LALLA TRALLALALLALEI
Á föstudaginn kemur, þann 25. mars, syngjum við í Gullsmáranum með Dóru og Gleðigjöfunum. Söngurinn byrjar kl. 13:30 og svo kaupa flestir...