Search
EKKI farið í Guðmundarlund 3. júní
- FEBK
- May 22, 2021
- 1 min read
Áformaðri ferð í Guðmundarlund verður frestað fram á sumarið
þar til við getum öll átt eðlileg samskipti án nándartakmarkana. Eins meters fjarlægð á milli okkar á pallinum í Gumundarlundi er óásættanleg.
Þegar þar að kemur auglýsum við ferðina í félgsmiðstöðvunum okkar, á heimasíðu okkar og Facebooksíðunni og vonandi í Kópavogsblöðunum líka.

Comments