

Nýtt skírteini er í prentun og hefst innheimta árgjalda á næstu dögum.
Þangað til þið fáið nýja félagsskírteinið notið þið það gamla í tvær eða þrjár vikur. Innheimtur verða settar í bankann og þegar fólk...


Starfslokanámskeið fyrir félaga í FEBK í boði LEB.
Þeir sem eru að huga að starfslokum (65-70 ára?) geta sótt um setu á námskeiði um starfslok sem verður haldið dagana 9. -11. mars n.k. í...
Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf
Áskorun hefur verið send á alla stjórnmálaflokka að tryggja eldri borgurum sæti á lista sem gæti tryggt þeim þingsæti. Enda er það á...


Velferð eldri borgara – fræðslufundur á RÚV þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13 - 15.
Fræðslufundur ÖÍ - Öldrunarráðs Íslands og LEB - Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er...


Kristjana H. Guðmundsdóttir fyrrverandi formaður FEBK látin.
Í gær fór fram útför Kristjönu H. Guðmundsdóttur fyrrverandi formanns Félags eldri borgara í Kópavogi - FEBK. Kristjana var fædd 20....


Félagsstarfið hefst að hluta
Það er verið að opna fyrir sumt af frístundastarfinu en varúðar þarf áfram að gæta.


Göngum inni í stóru íþróttahúsunum
Við getum gengið og liðkað okkur í Fífunnni og Kórnum á morgnana milli kl. 8 og 12 alla daga. Notum aðstöðuna og bætum heilsu okkar og...