DAGSFERÐ FEBK í Rangárþing fimmtudaginn 12. ágúst 2021
Við förum kl. 10 frá Gullsmáranum, kíkjum á Urriðafoss í Þjórsá rétt neðan þjóðvegar 1. Skoðum svo manngerðu hellana við Ægissíðu vestan...
Ferðin í Guðmundarlund 2021 tókst í alla staði vel.
Kannski voru milli 180 og 200 manns í Guðmudarlundi í dag. Fólkið kom ýmist með rútum frá félagsmiðstöðvunum eða á eigin bíl. Það rættist...
Guðmundarlundur 15. júlí 2021 kl. 14-16.
Kópavogsbær, Skógræktarfélag Kópavogs og Félag eldri borgara í Kópavogi (FEBK) bjóða eldri borgurum í Kópavogi til ferðar í Guðmundarlund...
"Sumarstarfsmenn" félagsmiðstöðvanna kynna hvað er á döfinni hjá þeim.
Sumt af þessu er þegar hafið, sumt er bara einu sinni en sumt er aftur og aftur. Kynnið ykkur málið og brjótið upp hversdaginn.
Félagsvistin að skríða af stað
Fyrstu slagirnir í félagsvistinni okkar voru teknir í Gjábakkanum í gærkvöldi. Það var spilað á tíu borðum og fólk fagnaði því að geta...
Starfslokanámskeiðinu lokið
Hér er mynd af því fólki sem sótti námskeiðið. 7 þátttakendur voru úr Kópavogi (FEBK) og 5 úr Hafnarfirði FEBH). Með á myndinni er Ásgeir...
Bingó í BOÐANUM
Á mánudaginn héldum við fyrsta bingóið frá því síðvetrar í fyrra. Boðinn var fyrstur og þar mættu rúmlega tuttugu og höfðu orð á því að...
Starfslokanámskeið í samstarfi FEBK og FEBH
Félög eldri borgara í Kópavogi og Hafnarfirði sameinuðust um að halda starfslokanámskeið fyrir fólkið sitt. Það hófst í morgun og ekki...