top of page
Search

Starfslokanámskeið í samstarfi FEBK og FEBH

  • FEBK
  • Jun 8, 2021
  • 1 min read

Félög eldri borgara í Kópavogi og Hafnarfirði sameinuðust um að halda starfslokanámskeið fyrir fólkið sitt. Það hófst í morgun og ekki annað að sjá en öllum líkaði vel. Ásgeir Jónasson heldur utan um námskeiðið og fær einnig fleiri til að koma og fjalla um ákveðin efni sem snerta okkur sem komin erum á eftirlaunaaldur.

Hér er Ásgeir að fjalla um næringu, hollustu og óholllustu.


 
 
 

Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page