top of page
Search

Nú á að borga Reykjanesferðina 2022.

  • FEBK
  • May 31, 2022
  • 1 min read

Næsta ferð er handan við hornið - Reykjaneshringurinn fimmtudaginn 9. júní 2022. Enn eru nokkur sæti laus í þessa ferð sem Hjálmar Waag Árnason stjórnar og leiðsegir í. Svo er komið að því borga, enginn kemst með nema hafa fargjaldið á hreinu, það kostar 10.000 krónur fyrir félaga í FEBK en 12.000 kr. fyrir utanfélagsfólk. Skrifstofan er opin á morgun miðvikudaginn 1. júní og svo líka þriðjudaginn 7. júní (það er nefnilega annar í hvítasunnu á mánudaginn) kl. 10 -12.

Við erum með POSA á skrifstofunni og hægt að borga í gegnum hann, eins tökum við við peningum þar. Svo má náttúrulega borga ferðina í gegnum heimabanka:

Kennitalan okkar er: 4311892759 Reikningur: 0536-26-000685 Félagsmenn kr. 10.000- Aðrir kr. 12.000-

 
 
 

Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page