top of page

Ljósmyndasýning í Gullsmára

  • FEBK
  • Nov 23, 2022
  • 1 min read

Laugardaginn 26. nóvember 2022 munu félagar í ljósmyndaklúbbnum “Út í bláinn” sýna myndir sínar í Félagsmiðstöð eldri borgara í Gullsmára kl. 14 - 16.

Ljósmyndaklúbburinn “Út í bláinn” starfar í Gullsmáranum.


Innrammaðar myndir verða á veggjum félagsheimilisins og eins verða sýndar myndir á 65 tommu sjónvarpsskjá í salnum. Þar sem sýning mynda á skjá hefst kl. 14:00 væri rétt að mæta aðeins fyrr í Gullsmárann til að missa ekki af neinu!



 
 
 

Comentários


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page