top of page
Search

Vinsamlegast greiðið miðana á Vínartónleikana

  • FEBK
  • Nov 15, 2021
  • 1 min read

Vínartónleikar 6. janúar 2022 Það þarf að greiða pantaða miða á skrifstofu okkar eða inn á reikning okkar í NÓVEMBER en ekki í desember eins og áður var sagt. Miðinn kostar 7.000 krónur og einnog er hægt að fá far með rútu fram og aftur frá skrifstofu okkar í Gullsmára fyrir 1.500 krónur. Skrifstofan er opin á mánudögum og miðvikudögum kl 10-11:30.


 
 
 

Comments


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page