top of page

Vínartókeikar frestast eða falla niður

  • FEBK
  • Dec 29, 2021
  • 1 min read

Vínartónleikarnir sem við ætluðum á 6. janúar verða ekki haldnir þann dag vegna Covid-ástandsins.

Við bíðum fregna frá Hörpu upp úr áramótum hvort tónleikunum verður frestað um óakveðinn tíma eða slegnir af. Sú ákvörðun hefur ekki verið tekin enn. Það koma fréttir um það hér í FRÉTTAHORNINU þegar við vitum meira um málið í byrjun nýs árs. Passið bara vel upp á miðana ykkar, þeir halda verðgildi sínu.

 
 
 

Comentários


Mikið lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leita eftir innihaldi

© 2020 FEBK. Gullsmára 9: 201 Kópavogur. Sími: 554-1226    - Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við www.

bottom of page